Leiðtogaþjálfun

Snilld og viska eru ekki eitt og hið sama. Snilldin er gefin, viskan áunnin.

Hjá TerapiCentret eru í boði námskeið fyrir leiðtoga þar sem þú

  • áttar þig á þínum eigin leiðtogastíl
  • skilur hvaða hlutar persónuleika þíns stýra þér mest
  • skynjar hverjir drifkraftar þínir eru
  • öðlast innsýn í viðbrögð þín í samskiptum og aðstæðum
  • lærir hvernig þú getur nýtt þér styrk þinn og annarra
  • ákvarðar markmið þín sem leiðtogi
  • ákveður hvernig þú stýrir lífi þínu

Við notumst við JTI® til að sjá persónuleikaeinkenni þín og Career Concept® til að skoða leiðtogastíl þinn. Unnið er með coaching og djúpcoaching eftir þörfum.

Leiðtogaþjálfun er ætluð þeim sem vilja verða meðvitaðir um leiðtogastíl sinn og hæfari stjórnendur – jafnt í starfi sem einkalífi.